4G er fjórða kynslóð farsímaneta sem tekur við af 3G og þarf að uppfylla skilyrði IMT Advanced-staðalsins sem skilgreindur er af Alþjóðafjarskiptasambandinu. 4G felur í sér bættan aðgang að farsímaneti, netsímaþjónustu, netsjónvarp í háskerpu, netleiki, myndsímafundi og þrívíddarsjónvarp.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.