309
ár
309 (CCCIX í rómverskum tölum) var 9. ár 4. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Licinianusar og Constantinusar eða sem árið 1064 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 309 frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp.
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- Skattlandið Hispanía gerði uppreisn gegn Maxentíusi og hyllti Konstantínus sem keisara.
- Drepsótt, sem gæti hafa verið miltisbrandur, breiddist út um Rómaveldi.
- Marsellus 1. páfi var hrakinn frá Róm af keisaranum Maxentíusi.
Fædd
breytaDáin
breyta- Hormizd 2. Persakonungur.
- Marsellus 1. páfi.
- Heilagur Elías og félagar hans