3. deild karla í knattspyrnu 1970

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í fimmta sinn árið 1970. Keppt var í sjö landsvæðaskiptum riðlum, tveimur milliriðlum og loks úrslitaleik. Þróttur Neskaupstað fór með sigur af hólmi og fór upp um deild.

A-riðill

breyta

Reynir Sandgerði, Víðir Garði, Njarðvík, Grindavík

B-riðill

breyta

Ungtemplarafélagið Hrönn, Stjarnan, Hveragerði, Freyr Stokkseyri

C-riðill

breyta

KS, Tindastóll, UMSS, Leiftur

D-riðill

breyta

UMSB, Víkingur Ólafsvík, Grundarfjörður

E-riðill

breyta

HVÍ, Bolungarvík

F-riðill

breyta

Sindri, Leiknir Fáskrúðsfirði, Hrafnkell Freysgoði

G-riðill

breyta

Þróttur Neskaupstað, Austri Eskifirði, Huginn Seyðisfirði, Valur Reyðarfirði

Milliriðill Suðurland/Vesturland

breyta
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Reynir Sandgerði 3 2 1 0 5 2 +3 5
2 UMSB 3 1 2 0 3 2 +1 4
3 Hrönn Reykjavík 3 0 2 1 3 4 -1 2
4 HVÍ 3 0 1 2 3 6 3 1

Milliriðill Norðurland/Austurland

breyta
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Þróttur Neskaupstað 2 2 0 0 - - - 4
2   Knattspyrnufélag Siglufjarðar 2 1 0 1 - - - 2
3   Sindri Höfn 2 0 0 2 - - - 0

Úrslitaleikur 3. deildar

breyta

Akureyri, 12. ágúst