10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp

Skáldsaga eftir Hallgrím Helgasson

10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp er skáldsaga eftir Hallgrím Helgason sem kom út árið 2008. Bókin fjallar Tomislav Bokšic, kallaður Toxic, sem er leigumorðingi króatísku mafíunnar í New York. Hann neyðist til að flýja Bandaríkin og lendir fyrir tilviljun á Íslandi.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.