1071-1080
áratugur
(Endurbeint frá 1071–1080)
1071-1080 var 8. áratugur 11. aldar.
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Öld: | 10. öldin · 11. öldin · 12. öldin |
Áratugir: | 1051–1060 · 1061–1070 · 1071–1080 · 1081–1090 · 1091–1100 |
Ár: | 1071 · 1072 · 1073 · 1074 · 1075 · 1076 · 1077 · 1078 · 1079 · 1080 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
Atburðir
breyta- Normanninn Robert Guiscard lagði undir sig síðustu borg Býsantíum á Suður-Ítalíu, Barí (1071)
- Jarlauppreisnin á Englandi gegn Vilhjálmi sigursæla (1075)
- Bayeux-teppið (1077)
- Seljúktyrkir leiddu innrás í Konungsríkið Georgíu (1080)