Skoda 105 er bifreið framleidd af Škoda frá 1976 til 1989. Hann var annar Skoda bíllinn með vélina aftur í. Þeir voru mjög algengir á Íslandi á 9. áratugnum. Nú eru mjög fáir eftir.

Nokkrar gerðir úr Škoda 105/120/125-línunni á bílasamkomu í Bretlandi 2006.
Škoda 105 L.
Škoda 105 L.

Gerðir breyta

Heiti Gerð Framleiddur Vél Hestöfl Gírar
Škoda 105 S 742.10 1976–1987 1.0 L I4 45 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 105 L 742.10 1976–1989 1.0 L I4 45 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 105 GL 742.10 1981–1983 1.0 L I4 45 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 105 SP 742.10 1982–1988 1.0 L I4 45 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 742.12 1978–1983 1.2 L I4 49 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 L 742.12 1976–1990 1.2 L I4 49 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 LE 742.12 1982–1983 1.2 L I4 49 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 GL 742.12 1984–1987 1.2 L I4 49 hö 5-gíra beinskipting
Škoda 120 LS 742.12X 1976–1987 1.2 L I4 54 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 LX 742.12X 1984–1987 1.2 L I4 54 hö 5-gíra beinskipting
Škoda 120 GLS 742.12X 1976–1984 1.2 L I4 54 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 GLS 742.12X 1984–1987 1.2 L I4 54 hö 5-gíra beinskipting
Škoda 125 L 742.12X 1988–1990 1.2 L I4 54 hö 5-gíra beinskipting
Škoda Garde 743.12X 1981–1984 1.2 L I4 54 hö 4-gíra beinskipting
Škoda Rapid 743.12X 1984–1985 1.2 L I4 54 hö 5-gíra beinskipting

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.