Đinh Bộ Lĩnh

(Endurbeint frá Đinh Hoàng)

Đinh Bộ Lĩnh (丁部領; 924–979; r. 968–979), réttu nafni að sögn Đinh Hoàn (丁環) eða Đinh Hoàng (丁璜), var stofnkeisari hinnar skammlífu Đinh-ættar í Víetnam, eftir að hafa lýst yfir sjálfstæði sínu frá Kínverjum. Hann var mikilvæg persóna í að koma á sjálfstæði og pólitískri einingu Víetnams á 10. öld. Đinh Bộ Lĩnh var einnig þekktur sem Đinh Tiên Hoàng (丁先皇; bókstaflega „fyrrum Đinh keisari“).

Đinh Bộ Lĩnh
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.