Þyrnihlynur (fræðiheiti: Acer crataegifolium[2]) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Japan. Hann getur orðið 5 til 10 m hár.[3]

Þyrnihlynur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. crataegifolium

Tvínefni
Acer crataegifolium
Siebold & Zucc.[1]
Fræ og blöð


Tilvísanir

breyta
  1. Sieb. & Zucc., 1845 In: Abh. Akad. Münch. 4: II. 155
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. van Gelderen, C. J. & van Gelderen, D. M. (1999). Maples for Gardens: A Color Encyclopedia