Þuríður Sigurðardóttir - Í okkar fagra landi
Þuríður Sigurðardóttir er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytur Þuríður Sigurðardóttir ásamt Lúdó Sextett tvö lög. Ljósmynd á framhlið tók Stefán Guðni.
Í okkar fagra landi | |
---|---|
SG - 547 | |
Flytjandi | Þuríður Sigurðardóttir |
Gefin út | 1970 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Í okkar fagra landi - Lag - texti: Hall - Þorst. Eggertsson
- Vinur kær - Lag - texti: Carr/Nisbet - Guðm. Jónsson