Þrjú á palli - Ljóð Jónasar Árnasonar við erlend þjóðlög
Ljóð Jónasar Árnasonar við erlend þjóðlög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu undir stjórn Péturs Steingrímssonar. Ljósmyndir og útlit plötuumslags Björn Björnsson. Þrjú á palli eru Troels Bendtsen, Edda Þórarinsdóttir og Halldór Kristinsson. Auk þeirra leikur Ríkharður Örn Pálsson á bassa.
Ljóð Jónasar Árnasonar við erlend þjóðlög | |
---|---|
SG - 036 | |
Flytjandi | Þrjú á palli |
Gefin út | 1971 |
Stefna | Þjóðlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Pétur Steingrímsson |
Lagalisti
breyta- Þjóðsaga - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Þegar sérðu bylgjur brotna - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Óður til hreystinnar - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Hin svarta Satans hjörð - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Hinn sigurglaði sveinn - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Klara Klara - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Lífið er lotterí - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason ⓘ
- Efemía - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Mjöll á furugrein - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Dirrindí - Lag - texti: Írskt þjóðlag — Maron Vilhjálmsson
- Gvendur í Bakkabót - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason
- Þorrablót - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason