Fritillaria pyrenaica er tegund blómstrandi plantna af liljuættis (Liliaceae), upprunnin frá Pyreneafjöllum á landamærum Spánar og Frakklands.[1] Enska heitið er Pyrenean fritillary.[2] Þetta er fjölær laukplanta sem verður allt að 45 sm á hæð. Hin lútandi, bjöllulaga blóm koma á vorin. Krónublöðin eru fjólubrún og gul með aftursveigðum endum.[3] [1] Eins og aðrar tegundir í ættkvíslinni, (sérstaklega F. meleagris) eru þau með greinilegu reitamunstri.[3]

Þrastarlilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. pyrenaica

Tvínefni
Fritillaria pyrenaica
L.
Samheiti
  • Fritillaria aquitanica Mill.
  • Fritillaria linophylla Doumenjou ex Nyman
  • Fritillaria lurida Salisb.
  • Fritillaria nervosa Willd.
  • Fritillaria nigra Mill.
  • Fritillaria pyrenaea Gren.
  • Fritillaria pyrenaica var. lutescens Lindl. ex Baker
  • Fritillaria tardiflora Lehm. ex Schult. & Schult.f.
  • Fritillaria umbellata Mill.

Undirtegundir

breyta

Tvær undirtegundir eru þekktar:[4][5]

Fritillaria pyrenaica subsp. boissieri (Costa) Vigo & Valdés[6]

Fritillaria pyrenaica subsp. pyrenaica

Ræktun

breyta

Fritillaria pyrenaica hefur fengið "Royal Horticultural Society's Award of Garden Merit".[2]

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 Cheers, G. and H. F. Ullmann. Botanica: The Illustrated A-Z of Over 10,000 Garden Plants and how to Cultivate Them. Könemann im Tandem. 2004. p. 384. ISBN 3-8331-1253-0
  2. 2,0 2,1 Fritillaria pyrenaica. Geymt 26 mars 2014 í Wayback Machine Royal Horticultural Society.
  3. 3,0 3,1 RHS A-Z Encyclopedia of Garden Plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  4. http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=309502 Kew World Checklist of Selected Plant Families,     Fritillaria pyrenaica subsp. boissieri
  5. „Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria pyrenaica subsp. boissieri“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2012. Sótt 20. ágúst 2015.
  6. Vigo Bonada, Josep & Valdés, Benito. 2004. Willdenowia 34: 64.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.