Þrakíuhaf

Þrakíuhaf er nyrsti hluti Eyjahafs í Miðjarðarhafi. Grísku héruðin Makedónía og Þrakía auk norðvesturhluta Tyrklands eiga strönd að hafinu.

Kort af Eyjahafi. Þrakíuhaf sést efst.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.