Þrítæða letidýr

Þrítæða letidýr (fræðiheiti: Bradypus tridactylus) er letidýr sem finnst í norðanverðri Suður-Ameríku. Það er hægferðugasta spendýrið sem nú er uppi.

Bradypus tridactylus

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Pilosa
Ætt: Bradypodidae
Ættkvísl: Bradypus
Tegund:
B. tridactylus

Tvínefni
Bradypus tridactylus
Linnaeus, 1758

Þrítæða letidýr

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.