Þjóðlíf var tímarit sem kom út frá 1985 – 1991. Það var mánaðarrit en fyrsti árgangur kom út sex sinnum á ári. Fyrsti ritstjóri var Auður Styrkársdóttir. Félagsútgáfan hf gaf tímaritið út.

Þjóðlíf var útbreiddasta tímarit um áramótin 1990 og var þá prentað í 13.600 fyrri part ársins og 14.500 þúsund eintökum seinni hluta ársins.

Heimild

breyta