Þjóðgarðar í Skotlandi
Þjóðgarðar í Skotlandi eru tveir:
- Loch Lomond og Trossachs-þjóðgarðurinn (stofnaður árið 2002).
- Cairngorms-þjóðgarðurinn (stofnaður árið 2003).
Undanfari stofnunar þeirra var að skoska þingið setti lögin National Parks Act sem tóku gildi árið 2000 og tóku mið af verndun svæðanna og eru búseta og athafnir eru takmarkaðar í þjóðgörðunum. Hugmyndir eru uppi að stofna til þjóðgarða á Skosku eyjunum
Ólíkt þjóðgörðum á Englandi og víðs vegar annars staðar eru þjóðgarðarnir ekki í ríkiseigu heldur einkaeigu.