Þjóðgarðar í Skotlandi

Þjóðgarðar í Skotlandi eru tveir:

Staðsetning 1: Loch Lomond og Trossachs. 2: Cairngorms.
Hjá Trossachs skóglendinu.
Skógarfura í Cairngorms-þjóðgarðinum.

Undanfari stofnunar þeirra var að skoska þingið setti lögin National Parks Act sem tóku gildi árið 2000 og tóku mið af verndun svæðanna og eru búseta og athafnir eru takmarkaðar í þjóðgörðunum. Hugmyndir eru uppi að stofna til þjóðgarða á Skosku eyjunum

Ólíkt þjóðgörðum á Englandi og víðs vegar annars staðar eru þjóðgarðarnir ekki í ríkiseigu heldur einkaeigu.