Þjóðfundur um stjórnarskrá á Íslandi 2010

Þjóðfundur um stjórnarskrá á Íslandi 2010 var haldinn í Reykjavík 6. nóvember 2010. Hann var hluti af ferlinu við að breyta stjórnarskrá Íslands. Þjóðfundinum var ætlað að leggja línurnar um vilja þjóðarinnar varðandi ýmis gildi fyrir Stjórnlagaþingið 2011.

Framkvæmd

breyta

Hugmyndir fundarins var sett upp í hugtakaflokka.Hugtökin voru:[1]

  • Siðgæði
  • Lýðræði
  • Náttúra íslands, vernd og nýting
  • Réttlæti, velferð og jöfnuður
  • Mannréttindi
  • Valdreifing, ábyrgð og gagnsæi
  • Friður og alþjóðasamvinna
  • Land og þjóð

950 þáttakendur tóku þátt í þjóðfundinum. Að lok þjóðfundarins voru allir þáttakendur spurðir um gagnsemi fundar, fræmkvæmd hans, fundarform og notagildi. Mikill meirihluti þáttakenda (75-97%) voru jákvæðir í garð þessara spurninga.[2]

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Stutt samantekt frá Þjóðfundi 2010“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 16. nóvember 2010. Sótt 30. nóvember 2010.
  2. Niðurstöður þjóðfundar[óvirkur tengill]
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.