Þinghólsskóli var gagnfræðaskóli í vesturbæ Kópavogs sem tók fyrst til starfa 1. október 1969 að Kópavogsbraut 58. Fyrsta árið nefndist skólinn Gagnfræðaskóli Vesturbæjar í Kópavogi. Flutt var í fyrsta hluta nýs húsnæðis í Vallargerði 20. febrúar 1971, fram að þeim tíma starfaði skólinn á þremur stöðum í Vesturbænum og svo langt var á milli kennslustaða að aka varð með kennara á milli þeirra í frímínútunum.

Þann 1. ágúst 2001 var skólinn sameinaður Kársnesskóla undir nafni Kársnesskóla.

Skólastjórar breyta

Heimild breyta

  • „Fróðleikur um Þinghólsskóla“. Sótt 9. júlí 2009.