Þekkingarstjórnun

Þekkingarstjórnun felst í að hagnýta á skipulegan hátt innri þekkingu skipulagsheildar. Innri þekking er bæði skráð t.d. í skipulögðu skjalakerfi og óskráð hjá starfsmönnum sjálfum. Þekkingarstjórnun hefur verið kennd sem háskólagrein frá 1995. Fyrirtæki sem nýta þekkingarstjórnun hagnýta þætti úr upplýsingatækni og starfsmannastjórnun.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.