Þekkingarstjórnun
Þekkingarstjórnun felst í að hagnýta á skipulegan hátt innri þekkingu skipulagsheildar. Innri þekking er bæði skráð t.d. í skipulögðu skjalakerfi og óskráð hjá starfsmönnum sjálfum. Þekkingarstjórnun hefur verið kennd sem háskólagrein frá 1995. Fyrirtæki sem nýta þekkingarstjórnun hagnýta þætti úr upplýsingatækni og starfsmannastjórnun.
Tenglar
breyta- Félag um þekkingarstjórnun[óvirkur tengill], grein í Bókasafninu 2005
- Skipulagsheildir í fjármálastarfsemi: vísbendingar um þekkingarstjórnun, grein í Bókasafninu 2007