Þakreyr (Phragmites australis) hávaxin grastegund, sem vex við grunnar strendur, vötn, skurði og strandengi]. Hálmurinn var notaður, sérstaklega fyrr á tímum í þök. Þakreyr getur orðið að 5 metra hár, en á Norðurlöndum þó aðeins 1 til 4 metrar. Hann finnst á fáeinum stöðum á Íslandi.

Þakreyr
Ax Phragmites australis að vetri
Ax Phragmites australis að vetri
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Arundinoideae
Ættkvísl: Phragmites
Tegund:
P. australis

Tvínefni
Phragmites australis
(Cav.) Trin. ex Steud.
Samheiti

Heimildir breyta

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.