Phragmites
Phragmites er ættkvísl fjögurra tegunda fjölærra grasa sem vaxa í votlendi í tempruð- og hitabeltis- svæðum um heiminn. The World Checklist of Selected Plant Families, viðhaldið af Kew Garden í London, viðurkennir eftirfarandi fjórar tegundir:[1]
- Phragmites australis (Cav.) Trin. ex Steud. – heimsútbreiðsla
- Phragmites japonicus Steud. – Japan, Kórea, Ryukyu eyjar, austast í Rússlandi
- Phragmites karka (Retz.) Trin. ex Steud. – hitabelti Afríku, suður Asía, Ástralía, sumar Kyrrahafseyjar
- Phragmites mauritianus Kunth – mið og suður Afríka, Madagaskar, Máritíus
Phragmites | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ax Phragmites australis að vetri
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Flokkunarfræði
breytaTegundin með heimsútbreiðslu hefur yfirleitt samþykkta fræðiheitið Phragmites australis. (Cav.) Trin. ex Steud. Um 130 samnefni hafa verið kynnt,[1][2] og sum notuð nokkuð víða.[heimild vantar] Dæmi eru; Phragmites communis Trin., Arundo phragmites L., og Phragmites vulgaris (Lam.) Crép. (illegitimate name).[1]
Undirtegundir og afbrigði
breyta- Phragmites australis subsp. americanus – Norður Ameríska arfgerðin hefur verið lýst sem sérstök undirtegund, subsp. americanus,[3] and
- Phragmites australis – Evrasíska arfgerðin er stundum kölluð subsp. australis.[4] en það er samnefni.
- Phragmites australis subsp. altissimus (Benth.) Clayton er viðurkennd undirtegund af P. australis.[1]
- Phragmites australis var. marsillyanus (Mabille) Kerguélen er viðurkennt afbrigði af Phragmites australis.[1]
Nytjar
breytaRæktun
breytaP. australis er ræktað sem skrautgras í tjörnum og votlendi. Vegna stærðar verður að velja því staðsetningu með varúð.[5]
Tónlist
breytaMatur
breytaÝmsir hlutar Phragmites geta verið nýttir til matar.[6]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 „The Plant List: Phragmites“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. nóvember 2018. Sótt 9. september 2016.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. desember 2017. Sótt 12. júlí 2017.
- ↑ Saltonstall, K; Peterson, PM; Soreng, RJ (2004). „Recognition of Phragmites australis subsp. Americanus (Poacaeae: Arundinoideae) in North America. Evidence from morphological and genetic analyses“. SIDA, contributions to botany. 21 (2): 683–692.
- ↑ Catling, P.M.; Mitrow, G.l. (2011). „Major invasive alien plants of natural habitats in Canada. 1. European Common Reed (often just called Phragmites), Phragmites australis (Cav.) Trin. ex Steud. subsp. australis“. CBA Bulletin. 44 (2): 52–61.
- ↑ „RHS Plant Selector - Phragmites australis“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23 apríl 2013. Sótt 26. maí 2013.
- ↑ Peterson, Lee, "A Field Guide to Edible Wild Plants of Eastern and Central North America",page 228, Houghton Mifflin Company, New York City,accessed the sixth of September, 2010. ISBN 0-395-20445-3
Ytri tenglar
breyta- The Great Lakes Phragmites Collaborative
- Online Field guide to Common Saltmarsh Plants of Queensland Geymt 2 mars 2011 í Wayback Machine
- Invading Species.com Geymt 10 október 2008 í Wayback Machine Ontario Ministry of Natural Resources and Ontario Federation of Anglers and Hunters
- Species Profile- Common Reed (Phragmites australis) Geymt 23 desember 2016 í Wayback Machine, National Invasive Species Information Center, United States National Agricultural Library. Lists general information and resources for common reed.
- Cryptic invasion by a non-native genotype of the common reed, Phragmites australis, into North America Geymt 11 apríl 2016 í Wayback Machine (pdf file)
- Phragmites australis swamp and reed beds. On the MarLIN website. Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine
- Brandweiner O. et al., Phragmites australis as Alternative Fuel for Clinker Production, DeopTech 2006, Leoben, Austria
- Phragmites australis Photos, drawings, description from Nature Manitoba
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Phragmites.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Phragmites.