Þýskt mark (þýska: Deutsche Mark) var gjaldmiðill notaður í Þýskalandi áður en evran var tekin upp árið 2002. Eitt mark skiptist í 100 pfennig. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 1,95583 DEM.

Þýskt mark
Deutsche Mark
LandFáni Þýskalands Þýskaland (áður)
Fáni Kosóvós Kosóvó (1998–2002)
Fáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína (1992–1998)
Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland (1999–2002)
Skiptist í100 pfennig
ISO 4217-kóðiDEM
SkammstöfunDM / pf
Mynt1 pf, 2 pf, 5 pf, 10 pf, 50 pf, DM 1, DM 2, DM 5
SeðlarDM 10, DM 20, DM 50, DM 100, DM 200
  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.