Þúsundblaðarós (fræðiheiti:Athyrium distentifolium) er stórvaxinn burkni sem vex þar sem snjór tekur seint upp, t.d. á láglendissvæðum Íslands. Þúsundblaðarósin er því víða í fjallahlíðum Vestfjarða og í útkjálkasveitum við Eyjafjörð, en einnig á Snæfellsnesi og lítillega á Austfjörðum.

Þúsundblaðarós

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Athyriales
Ætt: Woodsiaceae
Ættkvísl: Athyrium
Tegund:
A. distentifolium

Tvínefni
Athyrium distentifolium
Tausch ex Opiz

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.