Hetjur Valhallar - Þór

(Endurbeint frá Þór - í Heljargreipum)

Hetjur Valhallar - Þór er tölvuteiknuð mynd sem framleidd er af CAOZ, Ulysses og Magma Films. Myndin sem var frumsýnd þann 14. október 2011 byggir á sögum um þrumuguðinn Þór úr norrænni goðafræði.

Hetjur Valhallar - Þór
Hetjur Valhallar - Þór
LeikstjóriOskar Jonasson
Toby Genkel
Gunnar Karlsson
HandritshöfundurFriðrik Erlingsson
Lengd83 mín.
LandFáni Íslands Ísland
Tungumálíslenska

Tenglar

breyta