Þórólfsfell er 574 metra móbergsfjall austan við Fljótshlíð og norður af Eyjafjallajökli. Fjallið er nefnt eftir Þórólfi Asksyni sem getið er um í Landnámu. Mögugilshellir er í vestanverðu fjallinu en þar má finna blágrýti.

Þórólfsfell.

Þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010 var komið fyrir myndavélabúnaði á fjallinu.

Tenglar breyta