Úlfurinn (latína: Lupus) er stjörnumerki á suðurhimni og eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíus Ptólmæos lýsti á 2. öld. Í fornöld var lengst af litið á Úlfinn sem stjörnuþyrpingu í Mannfáknum. Sprengistjarnan SN 1006 kemur fyrir í heimildum frá maí-apríl árið 1006 í stjörnumerkinu.

Úlfurinn á stjörnukorti.

Tenglar breyta