North Channel

(Endurbeint frá Úlfreksfjörður)

North Channel eða Úlfreksfjörður [1] er sundið milli Norður-Írlands og Skotlands. Úlfreksfjörður tengir Írlandshaf við Atlantshafið. Þar sökk Princess Victoria árið 1953.

Kort af Írlandshafi.

Komið hefur til tals að gera lestargöng frá Norður-Írlandi til Bretlands til að tengja Norður-Írland betur við Stóra-Bretland. Hugmyndin hefur ekki fengið brautargengi.

Tilvísanir

breyta
  1. Íslenzk tunga; grein í Þjóðviljanum 1958
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.