Úlfasmári
Úlfasmári (fræðiheiti: Medicago lupulina) er einærær eða skammfjölær belgjurt af ertublómaætt sem stundum er ræktuð sem fóður fyrir hross, sauðfé og geitur. Hann er upphaflega frá Evrópu, Norður-Afríku og Vestur-Asíu en hefur breiðst út með ræktun um nær allan heim.
Úlfasmári | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Medicago lupulina L. |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Úlfasmári.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Medicago lupulina.