Geitur getur líka átt við húðsjúkdóminn geitur.

Geitur (fræðiheiti: Capra) er ættkvísl spendýra sem inniheldur allt að níu tegundir, þar á meðal steingeit, skrúfugeit og geit.

Alpasteingeit
Alpasteingeitarhafur
Alpasteingeitarhafur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Slíðurhyrningar (Bovidae)
Undirætt: Caprinae
Ættkvísl: Capra
Einkennistegund
Capra (aegagrus) hircus (aligeitur)
Linnaeus, 1758
Nokkurnveginn áætluð útbreiðsla geita
Nokkurnveginn áætluð útbreiðsla geita
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.