Úfur er aftasti hluti mjúka gómsins, auðþekkjanlegur á því að vera það sem dinglar aftast í munni. Klofinn úfur er vægt tilfelli af gómklofa.

Klofinn úfur

Heimildir breyta

  • „Vísindavefurinn: Hvað heitir og hvaða tilgangi þjónar það sem hangir niður aftarlega í munninum á fólki?“. Sótt 5. mars 2012.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.