Gómur er efsti hluti munnsins og aðskilur munnholið frá nefholinu. Gómurinn skiptist í tvo hluta: framgóminn, sem er harður og fremstur í munninum; og gómfilluna, sem liggur aftast og samanstendur af mjúkum vef. Framgómurinn myndast fyrir fæðingu en ef hann bræðir ekki fullkomlega saman verður hann holgómur.

Gómurinn

Gómurinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna í tali og eitt af nokkrum talfærum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.