× Sorbopyrus irregularis (Münchh.) C.A.Wimm.) er blendingur Pyrus communis og Sorbus aria. Einungis einn klónn er þekktur: 'Shipova'.

× Sorbopyrus
Shipova ávöxtur
Shipova ávöxtur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Amygdaloideae[1]
Ættflokkur: Maleae
Undirættflokkur: Malinae
Ættkvísl: × Sorbopyrus
Tegund:
× S. auricularis

Tvínefni
× Sorbopyrus irregularis
(Münchh.) C.A.Wimm.
Samheiti
  • Azarolus pollvilleriana Borkh.
  • Bollwilleria Zabel (1907)
  • Lazarolus pollveria Medik.
  • Pyraria A.Chev. (1925)
  • Pyrus bollwylleriana DC.
  • Pyrus irregularis Münchh.
  • Pyrus malifolia Spach
  • Pyrus pollveria L.
  • Pyrus pollvilla C.C.Gmel.
  • Pyrus pollwilleriana J.Bauhin ex Decne.
  • Pyrus tomentosa Moench
  • × Sorbopyrus auricularis C.K.Schneid.
  • × Sorbopyrus malifolia (Spach) C.K.Schneid. ex Bean

Uppruni breyta

Þessi blendingur kom fram í Bollwiller í Alsace, Frakklandi, fyrir 1612, og hefur að mestu verið fjölgað með ágræðslu síðan þá; hann er nær ófrjór, en myndar einstaka sinnum spírunarhæft fræ.

Áþekkir blendingar breyta

Aðrir ættkvíslablendingar innan Maleae, sem eru með reyni sem annað foreldrið, eru:

Önnur ættkvíslarnöfn breyta

Ættkvíslin x Sorbopyrus (nafn útgefið 1906) has also been known as Bollwilleria Zabel (published 1907), and as Pyraria A.Chev. (published 1925).[2]

Tilvísanir breyta

  1. Potter, D.; Eriksson, T.; Evans, R.C.; Oh, S.H.; Smedmark, J.E.E.; Morgan, D.R.; Kerr, M.; Robertson, K.R.; Arsenault, M.P.; Dickinson, T.A.; Campbell, C.S. (2007). Phylogeny and classification of Rosaceae. Plant Systematics and Evolution. 266(1–2): 5–43. [Using the name Spiraeoideae to refer to the subfamily now known as Amygdaloideae]
  2. Alfred Rehder (1949). „Bibliography of cultivated trees and shrubs hardy in the cooler temperate regions of the Northern Hemisphere“. Arnold Arboretum of Harvard University. bls. 260.

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist