Öxin og jörðin
aðgreiningarsíða á Wikipediu
(Endurbeint frá Öxin og jörðin geymir þá best)
Öxin og jörðin getur átt við:
- „Öxin og jörðin“, fleyg orð sem séra Jón Bjarnarson mælti haustið 1550. Presturinn Jón Egilsson (1548-1634) ritaði Biskupaannála þar sem sagt er frá aðdraganda þess að ákveðið var að taka Jón Arason biskup, og syni hans (Björn og Ara) af lífi. Þetta stendur í annálum Jóns Egilssonar:
- Síra Jón Bjarnarson ansar þá til: „Eg em fávísastur af yður öllum, og kann eg ráð til að geyma þá.“ Þeir sögðust það vilja heyra. Hann sagði þá: „Öxin og jörðin geymir þá best.“
- (einnig hefur þetta verið ritað „Öxin og jörðin geyma þá best.“)
- Bókina Öxina og jörðina, sem er nefnd eftir þessum atburðum skrifuð af Ólafi Gunnarssyni
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Öxin og jörðin.