Östersunds FK

Östersunds FK er knattspyrnulið staðsett í Östersund í Svíþjóð. Liðið var stofnað 31. október 1996 og leikur í næstefstu deild í Svíþjóð, Superettan.

Meðal þeirra sem hefur þjálfað liðið er Graham Potter.

ÁrangurBreyta

TilvísanirBreyta

  1. „Svenska fotbollförbundet“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2019. Sótt 16. ágúst 2019.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist