Eldgos
(Endurbeint frá Öskugos)
Eldgos kallast sá þáttur eldvirkni, þegar bergkvika brýtur sér leið upp úr jarðskorpunni, og gosið þá annaðhvort í formi hrauns eða ösku.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eldgosum.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Eldgos.