Öfund

(Endurbeint frá Öfundsemi)

Öfund er geðshræring sem verður til þegar mann skortir eitthvað sem aðrir hafa og maður annaðhvort óskar að maður hefði það eða að hina skorti það.[1] Til grundvallar öfundinni virðist liggja samanburður á stöðu einstaklinga, oft félagslegri stöðu, sem ógnar sjálfsvirðingu manns: einhver annar hefur eitthvað sem sá öfundsami telur mikilvægt að hafa.

Tilvísanir

breyta
  1. Parrott, W.G., og Smith, R.H., „Distinguishing the experiences of envy and jealousy“, Journal of Personality and Social Psychology 64 (1993): 906-920.