Óskarsverðlaunin 2006

Óskarsverðlaunin 2006 voru haldin sunnudaginn 5. mars og það í 78. skipti. Kvikmyndin Brokeback Mountain var talin sigurstanglegasta mynd hátíðinnar en þegar kvöldinu lauk var Crash aðal sigurvegarinn.

Helstu verðlaun

breyta

Kvikmyndir

breyta
Verðlaun Verðlaunahafi Leikstjórir
Besta kvikmynd Crash Paul Haggis og Cathy Schulman
Besta erlenda kvimynd Tsotsi - Suður-Afríka Peter Fudakowski
Besta heimildamynd March of the Penguins Luc Jacquet og Yves Darondeau
Besta teiknimynd Wallace & Gromit: The Curse of the Were-Rabbit Nick Park og Steve Box

Leikur

breyta
Verðlaun Verðlaunahafi Kvikmynd
Besti leikari í aðalhlutverki Philip Seymour Hoffman Capote
Besta leikkona í aðalhlutverki Reese Witherspoon Walk the Line
Besti leikari í aukahlutverki George Clooney Syriana
Besta leikkona í aukahlutverki Rachel Weisz The Constant Gardener

Handrit

breyta
Verðlaun Verðlaunahafi Kvikmynd
Besta frumsamda handrit Paul Haggis og Bobby Moresco Crash
Besta handrit byggt á áður útgefnu efni Larry McMurtry og Diana Ossana Brokeback Mountain

Leikstjórn

breyta
Verðlaun Verðlaunahafi Leikstjóri
Besta leikstjórn Ang Lee Brokeback Mountain

Heiðursverðlaun

breyta
Verðlaun Verðlaunahafi Leikstjóri
Heiðursverðlaun bandarísku kvikmyndaakademíunnar Robert Altman Leikstjórn