Órinókó-fljót
Órinókó-fljót er eitt lengsta fljót Suður-Ameríku. Það er 2140 kílómetra langt og rennur gegnum Venesúela og Kólumbíu. Það er 4. stærsta fljót heims út frá rennsli.
Órinókó-fljót er eitt lengsta fljót Suður-Ameríku. Það er 2140 kílómetra langt og rennur gegnum Venesúela og Kólumbíu. Það er 4. stærsta fljót heims út frá rennsli.