Órar

breiðskífa Hjálma frá árinu 2011

Órar eru 6. breiðskífa hljómsveitarinnar Hjálma sem útgefin varð árið 2011.

Lagalisti

breyta
  1. Órar (4:54)
  2. Á tjörninni (5:05)
  3. Áttu vinur augnablik (3:09)
  4. Ég teikna stjörnu (3:46)
  5. Borð fyrir tvo (3:44)
  6. Eilíf auðn (3:16)
  7. Náttúruskoðun (3:01)
  8. Í gegnum móðuna (5:15)
  9. Haust (5:01)
  10. Óðar þó ég gleymi (4:19)
  11. Lítið lag (4:06)
  12. Messenger of bad news (4:07)
  13. Bad news [Skyskraper Voodoo Dub] (4:48)