Ómar Ragnarsson og Lúdó Sextett
(Endurbeint frá Ómar Ragnarsson og Lúdó Sextett (1964))
Ómar Ragnarsson og Lúdó Sextett er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1964. Á henni flytja Ómar Ragnarsson ásamt Lúdó sextett fjögur lög. Upptaka: Ríkisútvarpið. Útsetning: Jón Sigurðsson.
Ómar Ragnarsson og Lúdó Sextett | |
---|---|
HSH45-1021 | |
Flytjandi | Ómar Ragnarsson |
Gefin út | 1964 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | HSH |
Lagalisti
breyta- Vögguvísa - Lag - texti: N. N. — Ómar Ragnarsson
- Allir elska einhvern . . . - Lag - texti: Lane - Ómar Ragnarsson
- Bítilæði - Lag - texti: Ómar Ragnarsson — Ómar Ragnarsson
- Trunt, trunt . . . korriró - Lag - texti: Barry - Ómar Ragnarsson