Ómar Ragnarsson - Þrjú hjól undir bílnum

Þrjú hjól undir bílnum er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Á henni syngur Ómar Ragnarsson ásamt hljómsveit Svavars Gests fjögur lög.

Þrjú hjól undir bílnum
Bakhlið
SG - 507
FlytjandiÓmar Ragnarsson
Gefin út1965
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti breyta

  1. Þrjú hjól undir bílnum - Lag - texti: Hilliard, Bacharach - Ómar Ragnarsson
  2. Óbyggðaferð - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
  3. Dimm, dimma nótt - Lag - texti: R.B.&R.M. Sherman - Ómar Ragnarsson
  4. Svona er á síld - Lag - texti: Roger Miller - Ómar Ragnarsson