Ólympíusafnið

Ólympíusafnið er safn helgað Ólympíuleikunm í Lausanne í Sviss. Í safninu eru bæði fastar og tímabundnar sýningar helgaðar íþróttum og Ólympíuhreyfingunni. Safnið var stofnað 23. júní 1993 að frumkvæði forseta Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar Juan Antonio Samaranch.

Ólympíusafnið
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.