Óli Bjarki Austfjörð
Óli Bjarki Austfjörð (f. 13. nóvember 1996) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Fyrsta kvikmynd Óla í fullri lengd, Okkar nótt, er væntanleg árið 2025.[1] Óli hefur verið reglulegur gestur hlaðvarpsins Bíóblaður í umsjón Hafsteins Sæmundssonar.[2]
Óli Bjarki Austfjörð | |
---|---|
Fæðing | 13. nóvember 1996 |
Störf | Leikstjóri, handritshöfundur |
Kvikmyndir
breyta- Okkar nótt (2025)