Óleóresín
Óleóresín er hálfföst blanda ilmolíu og trjákvoðu (resins) þar sem bæði efnin eru fengin úr sömu plöntunni. Óleóresín sem finnst í náttúrunni er kallað balsam eða græðismyrsl(ilmkvoða).
Óleóresín er hálfföst blanda ilmolíu og trjákvoðu (resins) þar sem bæði efnin eru fengin úr sömu plöntunni. Óleóresín sem finnst í náttúrunni er kallað balsam eða græðismyrsl(ilmkvoða).