Trjákvoða
Trjákvoða (Resin), stundum kölluð Harpeis, er kolvatnsefnisseyting sem margar jurtir, þá sérstaklega berfrævingar, gefa frá sér. Trjákvoða er meðal annars notuð í terpentínu, lakk og lím.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/6e/Resin_with_insect_%28aka%29.jpg/220px-Resin_with_insect_%28aka%29.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/c3/Protium_Sp._MHNT.BOT.2016.24.54.jpg/220px-Protium_Sp._MHNT.BOT.2016.24.54.jpg)
Raf er steingerð trjákvoða, sem m.a. er notuð í skartgripi.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist trákvoðu.