Ólafur Þ. Stephensen

Ólafur Þ. Stephensen (fæddur 11. júní 1968) er íslenskur fjölmiðlamaður og fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins.[1] Hann hefur starfað við blaðamennsku og tengd störf frá 1987. Hann var ritstjóri Morgunblaðsins 2008 – 2009 og ritstýrði þar áður fríblaðinu 24 stundum.

Tilvísanir

breyta
  1. „Ólafur Þ. Stephensen ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins“. Vísir. Sótt 30. desember.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.