Ófeigs þáttur er stuttur þáttur sem segir frá Ófeigi Járngerðarsyni og er hluti C-gerðar Ljósvetninga sögu. Faðir Ófeigs var Önundur Hrólfsson. Hrólfur var sonur Helga magra.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.