Óðmenn - Bróðir
Óðmenn er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytja Óðmenn tvö lög
Bróðir | |
---|---|
SG - 551 | |
Flytjandi | Óðmenn |
Gefin út | 1970 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Derek Wordsworth |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Bróðir - Lag - texti: Jóhann G. Jóhannsson og Guðm. Reynisson - Jóhann G. Jóhannsson
- Flótti - Lag - texti: Finnur T. Stefánsson