Óðinn III
Fyrrum varðskip sem þjónaði Landhelgisgæslu Íslands frá 1959 til 2006
Varðskipið Óðinn er fyrrum varðskip sem þjónaði Landhelgisgæslu Íslands frá 1959 til 2006. Það var þriðja skip landshelgisgæslunar til að bera nafnið. Skipið er í dag safnskip og staðsett í Reykjavíkurhöfn.[1]
Skipstjóri: | |
Útgerð: | LHG |
Þyngd: | 910 brúttótonn |
Lengd: | 63,68 m |
Breidd: | 10 m |
Ristidýpt: | 5.5 m |
Vélar: | B&W V.B.F 62 x 2 2096 kW |
Siglingahraði: | 18 mílur sjómílur |
Tegund: | Varðskip |
Bygging: | 1960 |
Óðinn var notaður sem sviðsmynd í kvikmyndinni Flags of Our Fathers, þegar hún var tekin upp á Íslandi sumarið 2005.[2]
Heimildir
breyta- ↑ Hallur Már (11. maí 2020). „Óðinn sigldi á ný“. Morgunblaðið. Sótt 18. janúar 2022.
- ↑ „Ættu frekar að vera við eftirlit“. Morgunblaðið. 16. ágúst 2005. Sótt 18. janúar 2022.