Tonn

Mælieining massa

Tonn er mælieining massa og jafngildir 1.000 kílógrömmum, það er 1 tonn = 1000 kg. Tonn er ekki SI-mælieining en notkun þess er samþykkt innan SI-kerfisins. Rétt heiti á þessu magni innan SI-kerfisins væri *megagramm (Mg). Táknið fyrir tonn er t.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.