Ívarssel eða Vesturgata 66b var híbýli tómthúsmanna og sjómanna við Vesturgötu í Reykjavík. Ívarssel var einn af Selsbæjunum svokölluðu en hinir nefndust Stórasel, Litlasel og Jórunnarsel. Húsið var byggt árið 1869 varð að víkja vegna skipulags og var árið 2005 flutt og er nú varðveitt í Árbæjarsafni.

Heimildir

breyta